Umboðsmaður Alþingis hefur lokið málum tveggja forstöðumanna ríkisstofnana sem kvörtuðu til umboðsmanns m.a. yfir ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra um laun. Álit umboðsmanns má finna hér: [...]
Í nóvember sl. fengu félagsmenn tækifæri til að taka þátt í könnun félagsins um starfsviðtöl, endurgjöf í starfi, auglýsingar á störfum og endurskipun í embætti. ...
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn fimmtudaginn 21. janúar 2021 kl. 9:00-11:30. Þema dagsins er: Áhrif COVID-19 á opinbera þjónustu-lærdómur til framtíðar. Markmiðið er skoða þau [...]
Eins og ýmislegt annað þessa dagana þá bíður heimsókn forstöðumanna til Umhverfisstofnunar sem skipulögð var 4. nóvember 2020, betri tíma.
Til stóð að halda félagsfund nú í október. Í könnun sem gerð var í september sl., komu félagsmenn með margar góðar tillögur að fundarefni fyrir félagsfund. Vegna snúinnar stöðu í samfélaginu [...]
Athygli er vakin á rafrænum fyrirlestri sem félagið Mannauður stendur fyrir, fimmtuaginn 15. október 2020 kl. 9:30-10:30. Fyrirlesari er Eyþór Eðvarðsson M.A. í vinnusálfræði, þjálfari og [...]
Í nýlegri könnun FFR kom fram töluverður áhugi félagsmanna á að fá frekari upplýsingar og fræðslu um styttingu vinnuvikunnar. Af því tilefni er félagsmönnum bent á að vikulega heldur kjara- og [...]
Í september sl. fengu félagsmenn senda könnun um hver áherslumál félagsins ættu að vera næstu mánuðina o.fl.
Á kynningarvef kjara- og mannauðssýslu ríkisins um breytingar á tilhögun vinnutíma í kjarasamningum 2020 er að finna ýmsar upplýsingar og leiðbeiningar um framkvæmd breytinganna. Hér má nálgast [...]
Haustferð Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem fyrirhuguð var þann 16. september 2020 hefur verið aflýst. Félagsmenn eiga inni þá góðu skemmtun sem bíður betri tíma.