Umboðsmaður Alþingis hefur lokið málum tveggja forstöðumanna ríkisstofnana sem kvörtuðu til umboðsmanns m.a. yfir ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra um laun. Álit umboðsmanns má finna hér: [...]
STARFSKJÖR FORSTÖÐUMANNA
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Í nóvember sl. fengu félagsmenn tækifæri til að taka þátt í könnun félagsins um starfsviðtöl, endurgjöf í starfi, auglýsingar á störfum og endurskipun í embætti. ...
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn fimmtudaginn 21. janúar 2021 kl. 9:00-11:30. Þema dagsins er: Áhrif COVID-19 á opinbera þjónustu-lærdómur til framtíðar. Markmiðið er skoða þau [...]
FUNDIR OG VIÐBURÐIR
Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 14:00-16:00. Tillögur að lagabreytingum félagsins skulu berast stjórn eigi síðar en fjórum vikum fyrir [...]
Eins og ýmislegt annað þessa dagana þá bíður heimsókn forstöðumanna til Umhverfisstofnunar sem skipulögð var 4. nóvember 2020, betri tíma.
Athygli er vakin á rafrænum fyrirlestri sem félagið Mannauður stendur fyrir, fimmtuaginn 15. október 2020 kl. 9:30-10:30. Fyrirlesari er Eyþór Eðvarðsson M.A. í vinnusálfræði, þjálfari og [...]