Á aðalfundi FFR sem haldinn var fimmtudaginn 16. maí 2024 voru þau Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís, Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands og Magnús Ingvason, skólameistari [...]
Hér má fylgjast með streymi af aðalfundi FFR
STARFSKJÖR FORSTÖÐUMANNA
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Á aðalfundi FFR sem haldinn verður fimmtudaginn 16. maí næstkomandi verður kosið um þrjá meðstjórnendur í stjórn félagsins til næstu tveggja ára. Listi yfir frambjóðendur í stafrófsröð er [...]
Í grein Helgu Þórisdóttur, formanns stjórnar FFR og forstjóra Persónuverndar, sem birtist í Morgunblaðinu 13. mars síðastliðinn, er áréttað að stjórnvöld starfa á grundvelli laga sem Alþingi [...]
FUNDIR OG VIÐBURÐIR
Fimmtudaginn 17. október næstkomandi býður Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, félagsmönnum að heimsækja stofnunina, kynnast starfseminni og skoða Eddu, [...]
Stjórn FFR boðar til félagsfundar föstudaginn 27. september nk. kl. 13:00-14:15 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands með framkvæmdahópi innviðaráðherra um óstaðbundin störf. Á fundinum munu [...]
Stjórn FFR boðar til málstofu um mikilvægi vandaðrar samskiptastefnu, þekkingar á grunnþáttum almannatengsla og réttrar ráðgjafar í þeim efnum. Málstofan verður haldin í fyrirlestrarsal [...]