Í gær var í Héraðsdómi Reykjavíkur kveðinn upp fordæmisgefandi dómur fyrir alla forstöðumenn ríkisstofnana (mál nr. E-3006/2022). Með dóminum er viðurkenndur réttur forstöðumanna til rökstuðnings [...]
Hér má fylgjast með streymi af aðalfundi FFR
STARFSKJÖR FORSTÖÐUMANNA
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Ný stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn miðvikudag. Nýr formaður félagsins er Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. [...]
Félag forstöðumanna ríkisstofnana hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands til allsherjar- og [...]
FUNDIR OG VIÐBURÐIR
Boðað er til jólafundar FFR föstudaginn 8. desember næstkomandi kl. 11:30-12:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Gestur fundarins verður Eva Björg Ægisdóttir, rithöfundur, sem mun lesa úr nýútkominni [...]
Stjórn FFR boðar til félagsfundar á TEAMS fimmtudaginn 9. nóvember næstkomandi kl. 11:00-12:00. Á fundinum verður sjónum beint að tjáningarfrelsi forstöðumanna og réttarstöðu þeirra þegar faglegt [...]
Hótanir og ógnanir í garð starfsfólks eru veruleiki sem ýmsar opinberar stofnanir og starfsfólk þeirra finna í ört vaxandi mæli fyrir, ekki síst í gegnum samfélagsmiðla. Hvernig er best að [...]