Hér má fylgjast með streymi af aðalfundi FFR

Félag forstöðumanna ríkisstofnana

Félag forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) er félag allra forstöðumanna ríkisstofnana og ríkisfyrirtækja sem fá laun samkvæmt grunnlaunaflokkun eða samkvæmt ákvörðun stjórnar ríkisstofnunar/ríkisfyrirtækis, sbr. 39. gr. a. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

 

Meðal verkefna FFR er að efla kynni félagsmanna, vinna að sameiginlegum hagsmunamálum þeirra, þ.m.t. kjaramálum og fylgjast með og fjalla um álitamál sem upp kunna að koma fyrir hönd forstöðumanna.

 

Framkvæmdastjóri félagsins er Anna Hermannsdóttir, sími 852 7300 ([email protected]).

STARFSKJÖR FORSTÖÐUMANNA

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

FUNDIR OG VIÐBURÐIR