Ný stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn miðvikudag. Nýr formaður félagsins er Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. [...]
Félag forstöðumanna ríkisstofnana hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands til allsherjar- og [...]
Félag forstöðumanna ríkisstofnana skilaði umsögn í samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi fjármála- og efnahagsráðuneytisins um breytingu á lögum nr. 70/1996. Umsögn félagsins er að [...]
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins hafa verið birt í samráðsgátt, sbr. hér: Samráðsgátt | Samráðsgátt – Áform um breytingar á lögum [...]
Í áliti sínu frá 23. desember 2021 fjallar umboðsmaður Alþingis um skipun í embætti forstjóra nánar tiltekinnar ríkisstofnunar, ráðgefandi hæfnisnefnd og mat á hæfni umsækjenda. Álit umboðsmanns [...]
Vakin er athygli á að í samráðsgáttinni hafa verið birt áform um breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Áformin má finna hér: Samráðsgátt | Öll mál (island.is) Lúta [...]
Félagsmenn skelltu sér loks í langþráða og margfrestaða haustferð föstudaginn 8. október 2021. Ferðin hófst með heimsókn í Sagnagarðinn í Gunnarsholti þar sem Árni Bragason landgræðslustjóri [...]
Skýrsla fjármála- og efnahagsráðuneytisins var gefin út í ágúst 2021. Sjá hér.
Félag forstöðumanna ríkisstofnana fékk Talnakönnun til að skoða starfskjör forstöðumanna ríkisstofnana og þróun þeirra og bera saman við tiltekna viðmiðunarhópa. Niðurstöður þeirrar vinnu eru [...]
Umboðsmaður Alþingis hefur lokið málum tveggja forstöðumanna ríkisstofnana sem kvörtuðu til umboðsmanns m.a. yfir ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra um laun. Álit umboðsmanns má finna hér: [...]