Stjórn FFR 2023-2024

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn 17. maí 2023.

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, var kjörin formaður stjórnar FFR til næstu tveggja ára.

Aðrir stjórnarmenn eru:

Arnór Snæbjörnsson, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar

Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands

Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands

Ingileif Oddsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

 

 

Stjórn FFR 2022-2023

Stjórn FFR 2022-2023 (Á myndina vantar Ingileif Oddsdóttur)

Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem haldinn var 19. maí 2022 var Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar, kjörinn formaður stjórnar FFR.

 

 

 

Aðrir stjórnarmenn eru:

Ásdís Ármannsdóttir, sýslumaður á Suðurnesjum

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar

Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa

Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands

Ingileif Oddsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

 

 

Stjórn FFR 2021-2022

Stjórn 2021-2022 (Á myndina vantar Bergþóru Þorkelsdóttur)

Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana þann 19. maí 2021 var Kristján Sverrisson forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands kjörinn formaður stjórnar.

Aðrir stjórnarmenn eru Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður á Suðurnesjum, Bergþóra Þorkelsdóttir vegamálastjóri, Eydís Líndal Finnbogadóttir forstjóri Landmælinga Íslands, Gylfi Ólafsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands og Steinn Jóhannsson rektor Menntaskólans við Hamrahlíð.

 

 

Stjórn FFR 2020-2021

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn 19. maí 2020.

Margrét Hauksdóttir forstjóri Þjóðskrár Íslands, var kjörin formaður stjórnar.

Aðrir stjórnarmenn eru:

Árni Bragason landgræðslustjóri.

Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður á Suðurnesjum.

Eydís Líndal Finnbogadóttir forstjóri Landmælinga Íslands.

Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands.

Kristján Sverrisson forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands.

Steinn Jóhannsson rektor Menntaskólans við Hamrahlíð.

Stjórn FFR 2019-2020

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn 15. maí 2019.

Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands, var kjörin formaður FFR.

Aðrir stjórnarmenn eru:

Árni Bragason, landgræðslustjóri

Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla

Ásdís Ármannsdóttir, sýslumaður á Suðurnesjum

Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa

Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands

Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands

______________________________________________________________________________________________

Stjórn FFR 2018 – 2019

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn 30. maí sl. á Grand Hótel.

Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, var kjörinn formaður FFR.

Aðrir stjórnarmenn eru:

Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa

Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla

Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar

Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands

Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands

Stjórn FFR 2017 – 2018

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn miðvikudaginn 31. maí 2017 á Hilton Reykjavík Nordica.

Formaður
Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar

Aðalstjórn
Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa
Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður
Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður

Varastjórn
Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla
Eyþór Björnsson, forstjóri Fiskistofu
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga

Starfskjaranefnd FFR fyrir starfsárið 2017-2018
Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (formaður)
Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar
Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri


Stjórn FFR 2016 – 2017

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn þriðjudaginn 31. maí 2016 á Grand hóteli, Reykjavík.

Formaður
Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar

Aðalstjórn
Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa
Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður
Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður

Varastjórn
Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu
Guðjón S. Brjánsson, forstjóri Heilbrigðis¬stofnunar Vesturlands
Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri

Starfskjaranefnd FFR fyrir starfsárið 2016-2017
Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu (formaður)
Ársæll Guðmundsson, skólameistari
Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri


stjorn2015

Stjórn FFR 2015 – 2016

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn þriðjudaginn 2. júní 2015 á Grand hóteli, Reykjavík.

Formaður
Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar

Aðalstjórn
Halldór Ó. Sigurðsson forstjóri Ríkiskaupa
Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður
Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar
Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Varastjórn
Borghildur Erlingsdóttir forstjóri Einkaleyfastofu
Guðjón S. Brjánsson forstjóri Heilbrigðis¬stofnunar Vesturlands
Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar

Starfskjaranefnd FFR fyrir starfsárið 2015-2016
Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu (formaður)
Ársæll Guðmundsson skólameistari
Indriði H. Þorláksson fyrrverandi forstöðumaður

 


2014-2015

Stjórn FFR 2014 – 2015

Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem haldinn var 13. maí 2014 á Grand Hótel í Reykjavík voru eftirtalin kosin í stjórn og starfskjaranefnd fyrir starfsárið 2014/2015:

Formaður
Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu

Aðalstjórn
Gizzur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar
Ingibjörg S. Sverrisdóttir, Landsbókavörður
Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar

 Varastjórn
Ársæll Guðmundsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði
Guðjón S. Brjánsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands
Halldór Ó Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa

Starfskjaranefnd FFR fyrir starfsárið 2014-2015
Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi Ríkisskattstjóri og ráðgjafi

 


Stjórn FFR 2013-2014

Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem var haldinn 8. maí 2013 á Grand Hótel í Reykjavík voru eftirtalin kosin í stjórn og starfskjaranefnd fyrir starfsárið 2013-2014:

Formaður

Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands

Aðalstjórn

Ingibjörg S. Sverrisdóttir, Landsbókavörður Anna Birna Þráinsdóttir, Sýslumaðurinn í Vík Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund

Varastjórn

Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar

Starfskjaranefnd FFR fyrir starfsárið 2013-2014

Steingrímur Ari Arason, Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi Ríkisskattstjóri


2012-2013

Stjórn FFR 2012-2013


Formaður
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands (formaður)

Aðalstjórn
Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, Landsbókavörður (varaformaður)
Anna Birna Þráinsdóttir, Sýslumaðurinn í Vík (ritari)
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar (gjaldkeri)
Már Vilhjálmsson – Skólameistari Menntaskólans við Sund (umsjónarmaður heimasíðu og félagaskrár)

Meðstjórnendur
Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingarstofnunar
Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís
Sigríður Snæbjörnsdóttir – forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Úr stjórn gekk Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Starfskjaranefnd
Steingrímur Ari Arason, Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi Ríkisskattstjóri og ráðgjafi

Í uppstillingarnefnd sátu:
Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar og GísliTryggvason, Umboðsmaður neytenda


2011-2012

Stjórn FFR 2011-2012

Aðalstjórn:
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, formaður

Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Vík
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar
Ingibjörg Sverrisdóttir, Landsbókavörður
Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Varastjórn:
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund
Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar
Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís.

Starfskjaranefnd:
Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, formaður
Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar
Indriði H. Þorláksson, fyrrv. ríkisskattstjóri.


2010-2011

Stjórn FFR 2010-2011

Aðalstjórn:
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, formaður

Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Vík
Ásta Valdimarsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

Varastjórn:
Ingibjörg Sverrisdóttir, Landsbókavörður
Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund


2009-2010

Stjórn FFR 2009-2010

Aðalstjórn:
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, formaður

Ásta Valdimarsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

Varastjórn:
Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar
Ingibjörg Sverrisdóttir, Landsbókavörður
Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands


2008-2009

Stjórn FFR 2008-2009

Formaður:
Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins

Aðrir í stjórn:
Varaformaður: Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar
Ritari: Björn Karlsson, brunamálastjóri
Gjaldkeri: Snævar Guðmundsson, forstjóri Fasteigna ríkissjóðs
Félagaskrá: Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar

Varastjórn:
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík
Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu


2007-2008

Stjórn FFR 2007-2008

Standandi frá vinstri:
Björn Karlsson, brunamálastjóri, Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Þorkell Helgason, orkumálastjóri, Snævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fasteigna ríkissjóðs og Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar.
Sitjandi:
Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar og Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins, formaður FFR.

Stjórn 2007-2008Stjórn FFR 2007-2008
Standandi frá vinstri:
Björn Karlsson, brunamálastjóri, Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Þorkell Helgason, orkumálastjóri, Snævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fasteigna ríkissjóðs og Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar.
Sitjandi:
Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar og Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins og formaður FFR.


2006-2007

Stjórn FFR 2006-2007

Ljósmynd tekin 26. apríl 2007 í fundarsal ríkisskattstjóra, Laugavegi 166.

Frá vinstri: Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðarráðs, Björn Karlsson, brunamálastjóri, Snævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fasteigna ríkissjóðs, Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, formaður, Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís ohf., Þorkell Helgason, orkumálastjóri og Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður.


2005-2006

Stjórn FFR 2005-2006

Ljósmynd tekin í maí 2005 í fundarsal skattrannsóknarstjóra ríkisins, Borgartúni 7.

Frá vinstri:
Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, Þorkell Helgason, orkumálastjóri, Snævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fasteigna ríkissjóðs, Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðarráðs, Björn Karlsson, brunamálastjóri, Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, formaður, og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sýslumaður á Ísafirði.


2003-2004

Stjórn FFR 2003-2004

Ljósmynd tekin í desember 2003.

Standandi frá vinstri:

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, Björn Karlsson, brunamálastjóri, Snævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fasteigna ríkissjóðs og Magnús Jónsson, Veðurstofustjóri, fyrrverandi formaður og gestur fundarins.

Sitjandi frá vinstri:

Sölvi Sveinsson, skólastjóri Fjölbrautaskólans í Ármúla, Sigurður Guðmundsson, landlæknir, Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, formaður, og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sýslumaður á Ísafirði.


2002-2003

Stjórn FFR 2002-2003

Frá vinstri:

Sölvi Sveinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans Ármúla, Björn Karlsson, brunamálastjóri, Ingibjörg Ásgeirsdóttir, forstjóri Námsgagnastofnunar, Sigurður Guðmundsson, landlæknir, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnaverndarstofu, Magnús Jónsson, veðurstofustjóri, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sýslumaður á Ísafirði og Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri.


2001-2002

Stjórn FFR 2001-2002

Mynd tekin 13. júní 2002 við heimili Magnúsar Jónssonar, Logafold 81, Reykjavík.
Frá vinstri:
Guðrún Kvaran, forstöðumaður Orðabókar Háskólans, Sigurður Guðmundsson, landlæknir, Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri ríkisins, Magnús Jónsson, veðurstofustjóri, formaður, Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnaverndarstofu, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, og Ingibjörg Ásgeirsdóttir, forstjóri Námsgagnastofnunar.
Á myndina vantar Sölva Sveinsson, skólameistara Fjölbrautaskólans í Ármúla.


1998-1999

Stjórn FFR 1998 – 1999

Mynd tekin 20. október 1998 í fundarsal Húsnæðisstofnunar ríkisins Suðurlandsbraut 24.

Standandi frá vinstri:

Magnús Jónsson, veðurstofustjóri, Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri ríkisins, Hallgrímur Jónasson, forstjóri Iðntæknistofnunar Íslands, Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs Íslands, Magnús Ólafsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins, og Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs.

Sitjandi:

Guðrún Kvaran, forstöðumaður Orðabókar Háskólans og Sigurður E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins, formaður.


Stjórn FFR 1997-1998:

Sigurður E. Guðmundsson, formaður

Vilhjálmur Lúðvíksson, varaformaður

Guðrún Kvaran, ritari

Skúli Eggert Þórðarson, gjaldkeri

Magnús Jónsson, stofnanatengiliður

Varastjórn:
Hallgrímur Jónasson, í varastjórn
Magnús Ólafsson, í varastjórn
Óli H. Þórðarson, í varastjórn

(Engir aðalfundir voru haldnir

árin 1995 og 1996)


Stjórn FFR 1994-1995:

Bera Nordal, formaður

Bergsteinn Gizurarson, varaformaður

Sigurður E. Guðmundsson

Vilhjálmur Lúðvíksson

Magnús Ólafsson

Varastjórn:

Þór Magnússon, í varastjórn

Óli H. Þórðarson, í varastjórn

Ágúst Guðmundsson, í varastjórn og í kjaranefnd

Bergur Jónsson, í kjaranefnd

Stefán Thors, í kjaranefnd


Stjórn FFR 1993-1994:

Bera Nordal, formaður

Þorsteinn Gíslason, varaformaður

Torben Friðriksson, ritari

Bergsteinn Gizurarson, gjaldkeri

Sigurður E. Guðmundsson, meðstjórnandi

Varastjórn:

Þór Magnússon, í varastjórn

Óli H. Þórðarson, í varastjórn


1992-1993

Stjórn FFR 1992-1993:

Bera Nordal, formaður

Bergsteinn Gizurarson, varaformaður

Torben Friðriksson, ritari

Þorsteinn Gíslason, gjaldkeri

Sigurður E. Guðmundsson, meðstjórnandi

Varastjórn:

Þór Magnússon, í varastjórn

Óli H. Þórðarson, í varastjórn

Ágúst Guðmundsson, í varastjórn og formaður kjaranefndar

Bergur Jónsson, í kjaranefnd

Stefán Thors, í kjaranefnd


Stjórn FFR 1989-1990:

Guðmundur Einarsson, formaður

Elfa-Björk Gunnarsdóttir, varaformaður

Torben Friðriksson, ritari

Kristinn Ólafsson, gjaldkeri

Þorsteinn Gíslason, stofnanatengill

Varastjórn:

Ágúst Guðmundsson, í varastjórn

Þór Magnússon, í varastjórn

Óli H. Þórðarson, í varastjórn


Stjórn FFR 1988-1989:

Óli H. Þórðarson, formaður

Elfa-Björk Gunnarsdóttir, varaformaður

Ásgeir Guðmundsson, ritari

Ásgeir Jóhannesson, gjaldkeri

Ágúst Guðmundsson, stofnanatengill

Varastjórn:

Guðmundur Einarsson, í varastjórn

Guðni Karlsson, í varastjórn

Torben Friðriksson, í varastjórn


Stjórn FFR 1986-1988:

Óli H. Þórðarson, formaður

Elfa-Björk Gunnarsdóttir, varaformaður

Ásgeir Guðmundsson, ritari

Ágúst Guðmundsson, meðstjórnandi

Ásgeir Jóhannesson, meðstjórnandi

Varastjórn:

Guðlaugur Þorvaldsson, í varastjórn

Guðmundur Einarsson, í varastjórn

Guðni Karlsson, í varastjórn

(Starfstímabil fyrstu stjórnar, 27.11.1986 til 27. maí 1988.

Engin félagsgjöld voru á tímabilinu og gjaldkeri því enginn).