RSS Fjármála- og efnahagsráðuneytið

 • Framtíðarhúsnæði Tækniskólans rísi í Hafnarfirði
  Fulltrúar stjórnvalda, bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og Tækniskólans undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir skólann við Suðurhöfnina í Hafnarfirði.
 • Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Ísland réttir úr kútnum eftir mikinn samdrátt í kjölfar heimsfaraldursins
  Íslenskt efnahagsumhverfi varð fyrir miklu áfalli í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar en reiknað er með viðsnúningi með kröftugum vexti útflutnings einkum ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt var í dag. Skýrslur af þessu tagi eru gefnar út á tveggja ára fresti. Alvaro S Pereira, forstöðumaður skrifstofu efnahagsmála […]
 • Ársskýrslur ráðherra birtar
  Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllur fyrir umræðu um stefnumörkun og forgangsröðun hins opinbera.
 • Ríkissjóður eignast allt hlutafé í Auðkenni ehf.
  Ríkissjóður og eigendur Auðkennis ehf., sem gefur út rafræn persónuskilríki, hafa náð samkomulagi um að eignarhald félagsins verði fært til ríkisins. Bankar, Síminn og sparisjóðir voru stærstu eigendur Auðkennis og náðist samkomulag um að kaupverðið myndi nema bókfærðu hlutafé félagsins, um 948 m.kr., sem er um 80% af því fjármagni sem eigendur félagsins hafa hingað […]
 • Samkomulag um aukna íbúðabyggð á Vatnsendahæð
  Fjármála- og efnahagsráðherra og bæjarstjóri Kópavogsbæjar hafa undirritað samkomulag um skipulag og uppbyggingu á landi í eigu ríkis og sveitarfélagsins á Vatnsendahæð í Kópavogi undir aukna íbúðabyggð.