Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Bréf ráðherra til forstöðumanna um hagræðinguKristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafa ritað forstöðumönnum hjá ríkinu bréf þar sem óskað er eftir hugmyndum og sjónarmiðum um hvernig megi hagræða í rekstri ríkisins.
- Jón Steindór ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherraDaði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Jón Steindór Valdimarsson sem aðstoðarmann sinn.
- Stefna í lánamálum 2025-2029Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út Stefnu í lánamálum ríkisins 2025-2029. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál, og er hún sett fram árlega. Stefna í lánamálum er sett fram til 5 ára og byggir hún á fyrri stefnu sem gefin var út í desember […]
- Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis – auglýsing 1. janúar 2025Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins.
- Daði Már Kristófersson er nýr fjármála- og efnahagsráðherraDaði Már Kristófersson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í gær.