Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 2/2024 (gildir frá 1. október 2024)Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins.
- Moody’s hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A1 með stöðugum horfumLánshæfismatsfyrirtækið Moody's Ratings (Moody's) hækkaði í dag lánshæfiseinkunnir íslenska ríkisins í innlendum og erlendum gjaldmiðlum í A1 úr A2. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar.
- Viðlagaæfing Norðurlanda og Eystrasaltslanda 2024Undanfarna daga hafa stjórnvöld Norðurlanda og Eystrasaltslanda, sem bera ábyrgð á fjármálastöðugleika, æft viðbúnað við fjármálaáfalli á svæðinu þar sem þrír ímyndaðir bankar með starfsemi yfir landamæri áttu hlut að máli.
- Aðhald í innkaupum stofnanaRíkisstjórnin hefur samþykkt að setja á fót átakshóp um aðhald í innkaupum stofnana sem fylgi eftir aðgerðaáætlun úr stefnu um sjálfbær innkaup.
- Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnumStjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér stað á síðustu misserum undirstrikar þörfina á samstilltu átaki til að bregðast við þróuninni af festu.