Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Hægt verði að nýta rafræn skilríki þvert á landamæri Norðurlanda og EystrasaltsríkjaNorðurlöndin og Eystrasaltsríkin ætla að vinna saman að tæknilegum innviðum fyrir íbúa til að nota eigin rafræn skilríki til auðkenningar í öðrum löndum. Þetta segir í yfirlýsingu ráðherranefndar um stafræna, opinbera þjónustu ríkjanna en nefndin fundaði í Reykjavík í dag.
- Stafrænt samfélag rætt á ráðstefnunni Tengjum ríkiðStafræn framþróun Norðurlandanna, Eystrarsaltsríkjanna og Bandaríkjanna er umræðuefnið á Tengjum ríkið 2023.
- Mikill afkomubati, aðhald og skýr forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi fyrir 2024Ekkert Evrópuríki sem tölur ná til hafði meiri hagvöxt á fyrri helmingi ársins en Ísland. Hröðum vexti hafa fylgt mikil umsvif á vinnumarkaði, en atvinnuleysi er hverfandi og starfandi fólki hefur fjölgað um ríflega 30 þúsund frá síðustu mánuðum ársins 2020.
- Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuðFjármála- og efnahagsráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga um Bankasýslu ríkisins nr. 88/2009 skipað þrjá einstaklinga í stjórn stofnunarinnar.
- Starfatorg flyst á Ísland.isVefurinn starfatorg.is hefur flust af vef Stjórnarráðsins yfir á Ísland.is. Á vefnum eru auglýst laus störf hjá stofnunum ríkisins og ráðuneytum.