Næsti félagsfundur

Til stóð að halda félagsfund nú í október. Í könnun sem gerð var í september sl., komu félagsmenn með margar góðar tillögur að fundarefni fyrir félagsfund.

Vegna snúinnar stöðu í samfélaginu sökum COVID-19 hefur stjórn FFR ákveðið að hinkra með félagsfund þar til birtir til.

Það mun birta til.

Print Friendly, PDF & Email