Umhverfisstofnun býður til kynningarfundar um gerð loftslagsstefnu fyrir ríkisstofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkis þann 23. september kl. 11-12.
Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun miðar að því að bæta þekkingu á möguleikum nýsköpunar, auka samvinnu innan hins opinbera og við einkamarkað, og auka notkun opinberra gagna hins opinbera.
Í málinu var deilt um gildi þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa stöðu skólameistara fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi lausa til umsóknar.
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og FFR standa að morgunverðarfundi: Hvernig geta opinberar stofnanir tengt stefnumótun og áætlunargerð hjá sér við heimsmarkmið SÞ ?
Hvað þarf til þess að skapa vinnustaði þar sem viðskiptavinir eru ánægðir og starfsfólk nýtur sín ?