Í ljósi áskorana á borð við breytta aldurssamsetningu þjóðar, hlýnun jarðar og auknar væntingar til opinberrar þjónustu þurfa opinberir aðilar að hafa þekkingu og tækifæri til að stunda og kaupa nýsköpun.

Markmið aðgerðaáætlunar um opinbera nýsköpun, sem kynnt var á ríkisstjórnarfundi á dögunum, er að opinberar stofnanir nýti nýsköpun til að bæta opinbera þjónustu og geri hana skilvirkari, í takt við þarfir notenda.

Hér má lesa nánar um aðgerðaáætlunina

Print Friendly, PDF & Email