Þann 3. maí sl. sendi stjórn FFR bréf til KMR þar sem farið er fram á að forstöðumenn ríkisstofnana fái almenna launahækkun
Félagaskrá Félags forstöðumanna ríkisstofnana var uppfærð í maí 2018.
Félagaskrá Félags forstöðumanna ríkisstofnana var uppfærð í apríl 2018.
Nýr starfsmaður FFR og ný skrifstofa Um síðustu áramót hóf Jóhanna Á. Jónsdóttir, lögfræðingur, störf í 50% starfshlutfalli á skrifstofu Félags forstöðumanna ríkisstofnana. Jóhanna starfaði áður [...]