Bréf FFR til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, dags. 3. maí 2018

Bréf FFR til KMR 

Þann 3. maí sl. sendi stjórn FFR bréf til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins þar sem farið er fram á að forstöðumenn ríkisstofnana hljóti almenna launahækkun í samræmi við hækkun á launavísitölu undanfarinna tveggja ára.

Print Friendly, PDF & Email