Stytting vinnuvikunnar

Á kynningarvef kjara- og mannauðssýslu ríkisins um breytingar á tilhögun vinnutíma í kjarasamningum 2020 er að finna ýmsar upplýsingar og leiðbeiningar um framkvæmd breytinganna. Hér má nálgast kynningarvefinn.

Print Friendly, PDF & Email