Félagaskrá Félags forstöðumanna ríkisstofnana var uppfærð í apríl 2018.
Nýr starfsmaður FFR og ný skrifstofa Um síðustu áramót hóf Jóhanna Á. Jónsdóttir, lögfræðingur, störf í 50% starfshlutfalli á skrifstofu Félags forstöðumanna ríkisstofnana. Jóhanna starfaði áður [...]
Félagaskrá Félags forstöðumanna ríkisstofnana var uppfærð í febrúar 2018.
Breytingar á starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana Eins og áður hefur verið greint frá þá er nú unnið að því hjá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins í samráði við Félag forstöðumanna [...]
Lögfræðiálit um 5 ára ráðninga Eins og fram kom í síðasta fréttabréfi Félags forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) þá tilkynnti Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra að hún hyggðist [...]
FFR leitar að verkefnastjóra í hálft starf á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá og með 1. nóvember 2017. Verkefnastjóri mun sjá um daglegan rekstur og utanumhald um starfsemi félagsins, [...]
Aukin og bætt upplýsingamiðlun til félagsmanna Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem var haldin hjá Mannvirkjastofnun þann 11. ágúst 2017 var ákveðið að vinna að [...]
Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn þriðjudaginn 31. maí 2017 á Grand hóteli, Reykjavík. Björn Karlsson forstjóri Mannvirkjastofnunar var kjörinn formaður en í stjórn og [...]
Fimmtudaginn 11. maí mun Félag forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) halda morgunverðarfund kl. 8:30-10:00 á Grand Hóteli, í samvinnu við fjármála- og efnahagsráðuneyti (FJR). Helsta umfjöllunarefni [...]
Dómur er fallinn í hæstarétti í máli Valbjörns Steingrímssonar, fyrrum forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi, gegn íslenska ríkinu. Valbjörn höfðaði málið að áeggjan FFR þar sem látið [...]