Félagsfundur FFR – reynslan af nýjum upplýsingalögum
Boðað er til félagsfundar í Félagi forstöðumanna ríkisstofnana á Hótel Reykjavík Natura í Reykjavík (áður Hótel Loftleiðir) 14. janúar 2014 kl. 12:00. (Athugið, annar fundarstaður en venjulega). [...]
Sameining og endurskipulagning ríkisstofnana
Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Ríkisendurskoðun, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Félag stjórnsýslufræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála bjóða til morgunverðarfundar þriðjudaginn [...]
Vel sóttur fundur um nýskipan í opinberum rekstri á Grand hóteli
Það var vel mætt á fund sem fjármála- og efnahagsráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála stóðu fyrir á Grand hóteli þriðjudaginn 29. október. Þar var nýtt frumvarp um opinber fjármál [...]
Fjölsóttur fræðslufundur með fjármálaráðherra um fjárlagafrumvarpið og stöðu ríkisfjármála
Það var fjölmenni á vel heppnuðum morgunverðarfundi á Grand hóteli þar sem fjármála- og efnahagsráðherra fjallaði meðal annars um fjárlagafrumvarpið og stöðu ríkisfjármála. Um 300 manns sóttu [...]
Glærur frá félagsfundi FFR 7. október 2013
Félag forstöðumanna ríkisstofnana hélt afar vel sóttan félagsfund á Grand Hótel 7. október síðastliðinn.
Dagskrá fundarins var:
1. Opnun fundar. Magnús Guðmundsson formaður FFR
2. Kjara- og [...]
Fjárlagafrumvarpið 2014 og staða ríkisfjármála
Hvaða breytingar eru framundan í opinberum rekstri?
Morgunverðarfundur með fjármála- og efnahagsráðherra mánudaginn 7. október kl. 8.30-9:45
á Grand hótel Reykjavík.
Morgunverður frá kl. [...]
Álit Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar FFR vegna vinnubragða Kjararáðs og ályktun aðalfundar félagsins
Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) haldinn 8. maí 2013 var gerð grein fyrir nýju áliti umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 í tilefni af kvörtun félagsins frá 14. júlí 2011. [...]
Kosning nýrrar stjórnar FFR og starfskjaranefndar á aðalfundi félagsins
Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem var haldinn 8. maí 2013 á Grand Hótel í Reykjavík voru eftirtalin kosin í stjórn og starfskjaranefnd fyrir starfsárið 2013-2014:
AÐALFUNDUR FÉLAGS FORSTÖÐUMANNA RÍKISSTOFNANA 2013
Boðað er til aðalfundar Félags forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) á Grand Hótel í Reykjavík, miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 09:00. Fundarstjóri verður Margrét Hauksdóttir nýr forstjóri Þjóðskrár [...]