FFR leitar að verkefnisstjóra til að annast daglegan rekstur

 

FFR leitar að verkefnastjóra í hálft starf á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá og með 1. nóvember 2017. Verkefnastjóri mun sjá um daglegan rekstur og utanumhald um starfsemi félagsins, taka virkan þátt í þróun á nýju vinnu­umhverfi forstöðumanna, annast  upplýsingagjöf og hafa umsjón með fundum og fræðslumálum, auk þess að vinna að hagsmunamálum félagsmanna, þar með talið kjaramálum. Auglýsingu um starfið er hægt að skoða hér.

 

Print Friendly, PDF & Email