Í tilefni af bréfi stjórnvalda til forstöðumanna hjá ríkinu þar sem óskað er eftir hugmyndum og sjónarmiðum um hvernig hagræða megi í rekstri ríkisins, hefur stjórn FFR ritað forsætisráðherra og [...]
Á aðalfundi FFR sem haldinn var fimmtudaginn 16. maí 2024 voru þau Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís, Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands og Magnús Ingvason, skólameistari [...]
Á aðalfundi FFR sem haldinn verður fimmtudaginn 16. maí næstkomandi verður kosið um þrjá meðstjórnendur í stjórn félagsins til næstu tveggja ára. Listi yfir frambjóðendur í stafrófsröð er [...]
Í grein Helgu Þórisdóttur, formanns stjórnar FFR og forstjóra Persónuverndar, sem birtist í Morgunblaðinu 13. mars síðastliðinn, er áréttað að stjórnvöld starfa á grundvelli laga sem Alþingi [...]
Í gær var í Héraðsdómi Reykjavíkur kveðinn upp fordæmisgefandi dómur fyrir alla forstöðumenn ríkisstofnana (mál nr. E-3006/2022). Með dóminum er viðurkenndur réttur forstöðumanna til rökstuðnings [...]
Ný stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn miðvikudag. Nýr formaður félagsins er Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. [...]
Félag forstöðumanna ríkisstofnana hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands til allsherjar- og [...]
Félag forstöðumanna ríkisstofnana skilaði umsögn í samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi fjármála- og efnahagsráðuneytisins um breytingu á lögum nr. 70/1996. Umsögn félagsins er að [...]
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins hafa verið birt í samráðsgátt, sbr. hér: Samráðsgátt | Samráðsgátt – Áform um breytingar á lögum [...]
Í áliti sínu frá 23. desember 2021 fjallar umboðsmaður Alþingis um skipun í embætti forstjóra nánar tiltekinnar ríkisstofnunar, ráðgefandi hæfnisnefnd og mat á hæfni umsækjenda. Álit umboðsmanns [...]