Umsögn Félags forstöðumanna ríkisstofnana um lagafrumvarp (launaákvarðanir forstöðumanna)

Félag forstöðumanna ríkisstofnana skilaði umsögn í samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi fjármála- og efnahagsráðuneytisins um breytingu á lögum nr. 70/1996.

Umsögn félagsins er að finna hér, auk álitsgerðar (viðhengi) Hafsteins Dan Kristjánssonar, dags. 7. febrúar 2022, sem umsögnin byggir á: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3138&uid=349d056c-4c8e-ec11-9bae-005056bcce7e

Print Friendly, PDF & Email