Hvernig má efla nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga? Morgunverðarfundur 25. janúar 2018
Hvernig má efla nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga? Nýjar kröfur, æskilegir stjórnunarhættir og stofnanamenning nýsköpunar – Lærdómsrík dæmi um nýsköpun í opinberum rekstri á [...]
Félagsfundur FFR – jólafundur miðvikudag 13. desember kl. 11-13 á Grand Hóteli
Boðað var til félagsfundar (jólafundar) í Félagi forstöðumanna ríkisstofnana í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík þann 13. desember 2017 kl. 11:00 - 13:00.
Margt hefur verið á döfinni hjá Félagi [...]
Fundargerð stjórnar – jólafundur 13. desember 2017
Smellið hér til að lesa fundargerðina
Fréttabréf FFR 3. tbl. nóvember 2017
Breytingar á starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana Eins og áður hefur verið greint frá þá er nú unnið að því hjá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins í samráði við Félag forstöðumanna [...]
Morgunverðarfundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana 9. okt.
Morgunverðarfundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana var haldinn mánudaginn 9. október 2017, kl. 08:30 – 10:30, Hilton Reykjavík Nordica Með lögum um opinber fjármál [...]
Fréttabréf FFR 2. tbl. september 2017
Lögfræðiálit um 5 ára ráðninga Eins og fram kom í síðasta fréttabréfi Félags forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) þá tilkynnti Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra að hún hyggðist [...]
FFR leitar að verkefnisstjóra til að annast daglegan rekstur
FFR leitar að verkefnastjóra í hálft starf á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá og með 1. nóvember 2017. Verkefnastjóri mun sjá um daglegan rekstur og utanumhald um starfsemi félagsins, [...]