Ný stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn miðvikudag. Nýr formaður félagsins er Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. [...]
Félag forstöðumanna ríkisstofnana hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands til allsherjar- og [...]
Vorferð félagsmanna FFR verður fimmtudaginn 27. apríl næstkomandi. Ferðinni er heitið í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og verður haldið af stað kl.13:00 með rútu frá bílastæðinu við [...]
Morgunverðarfundur um stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl næstkomandi kl. 8:00-10:00 á Grand Hótel í Reykjavík. Fundurinn er haldinn á vegum Stofnunar [...]
Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn miðvikudaginn 17. maí 2023 kl. 14:00-16:00 á Hilton hóteli, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, í salnum Club Vox, jarðhæð. Tillögur að [...]
Fimmtudaginn 2. mars næstkomandi býður forstjóri Hafrannsóknastofnunar félagsmönnum í FFR að heimsækja nýlegar höfuðstöðvar stofnunarinnar í Hafnarfirði og fræðast um starfsemina. Dagskráin hefst [...]