Jólafundur föstudaginn 8. desember kl. 11:30 á Hilton Reykjavík Nordica

Boðað er til jólafundar FFR föstudaginn 8. desember næstkomandi kl. 11:30-12:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Gestur fundarins verður Eva Björg Ægisdóttir, rithöfundur, sem mun lesa úr nýútkominni skáldsögu sinni Heim fyrir myrkur sem jafnframt er sú fyrsta í nýjum þríleik.

Nánari upplýsingar um matseðil og skráningu hafa verið sendar til félagsmanna.

Print Friendly, PDF & Email