Félagsfundur á TEAMS um tjáningarfrelsi forstöðumanna fimmtudaginn 9. nóvember kl. 11:00

Stjórn FFR boðar til félagsfundar á TEAMS fimmtudaginn 9. nóvember næstkomandi kl. 11:00-12:00. Á fundinum verður sjónum beint að tjáningarfrelsi forstöðumanna og réttarstöðu þeirra þegar faglegt mat forstöðumanns rekst á við pólitískar áherslur ráðherra. 

Nánari upplýsingar um fundinn og skráningu hafa verið sendar til félagsmanna.

 

 

Print Friendly, PDF & Email