Starfshópur um stöðu og starfsskilyrði forstöðumanna

Á félagsfundi FFR 10. nóvember kynnti Stefán Eiríksson lögreglustjóri vinnu starfshóps þar sem hann og Margrét Friðriksdóttir skólameistari Menntaskólans í Kópavogi eru fulltrúar  FFR. Hlutverk hópsins er að endurskoða stöðu og starfsskilyrði forstöðumanna og hafa ýmsar athyglisverðar hugmyndir verið ræddar í þeim efnum. (sjá glærur).

Print Friendly, PDF & Email