Staðan í rekstri hins opinbera – glærur frá morgunverðarfundi 21. september 2011

Staðan í rekstri hins opinbera – glærur frá morgunverðarfundi 21. september 2011

Miðvikudaginn 21. september 2011 stóðu Félag forstöðumanna og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála fyrir morgunverðarfundi um stöðuna í rekstri hins opinbera. Hér má finna glærur frá fyrirlesurum.

Miðvikudaginn 21. september 2011 stóðu Félag forstöðumanna og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála fyrir morgunverðarfundi um stöðuna í rekstri hins opinbera. Hér má sjá dagskrá fundarins og glærur frá fyrirlesurum.

HVAÐ ER FRAMUNDAN Í OPINBERUM REKSTRI? STAÐAN HORFURNAR, STEFNAN OG ÁHERSLURNAR. HVAÐA ÁHRIF HEFUR EFNAHAGSLEGUR SAMDRÁTTUR HAFT Á ÍSLENSKT SAMFÉLAG?

Morgunverðarfundur 21. september kl. 8-12 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica á vegum Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.

Fundarstjóri var Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands

Í síðari hluta fundarins fjölluðu sex forstöðumenn og staðgenglar þeirra um áhrif samdráttar í íslensku efnahagslífi á þá starfsemi sem þeir veita forstöðu og hvernig brugðist hefur verið við þeim. Hefur lagalegum skyldum verið vikið til hliðar og þá á hvaða forsendum? Hver er staðan og hvaða skilaboð hafa þeir til stjórnvalda?

  1. Björn Zoëga, forstjóri Landspítala- Öryggi og þjónusta eftir 23% niðurskurð á 4 árum.
  2. Sigurður Kristinsson, vararektor Háskólans á Akureyri- Viðbrögð Háskólans á Akureyri við niðurskurði 2008-2011.
  3. Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður -Að snúa vörn í sókn.
  4. Svanhildur Sverrisdóttir, starfsmannastjóri, Landhelgisgæslan- Landhelgisgæslan-innan og utan landhelgi.
  5. Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri. Með vindinn í fangið- hvernig Landgræðslan hagaði seglum á tímum niðurskurðar og náttúruhamfara.
  6. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar -Hvernig hafa ákvarðanir einnar stofnunar áhrif á þá næstu?
Print Friendly, PDF & Email