Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið reglur um starfskjör forstöðumanna og um greiðslu viðbótarlauna forstöðumanna og voru þær birtar í Stjórnartíðindum 24. maí sl. sem Reglur nr. 490/2019 og sem Reglur nr. 491/2019.
Forstöðumenn eru hvattir til að kynna sér efni þeirra.