Glærur frá morgunverðarfundi 31.01.2013

Á morgunverðarfundi á Grand hóteli fluttu Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur, Ólafur Hauksson sérstakur saksóknari og Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri Landsspítala háskólasjúkrahúss  erindi um árangursríkar leiðir til að styðja við starfsfólk og stuðla að aukinni samstöðu, samvinnu og starfsánægju þess á erfiðum tímum.

Hér að neðan má nálgast erindi þeirra:

Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur .[sjá glærur]

Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari .[sjá glærur]

Erna Einarsdóttir starfsmannastjóri LSH . [sjá glærur]

Print Friendly, PDF & Email