Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn 17. maí 2023

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn miðvikudaginn 17. maí 2023 kl. 14:00-16:00 á Hilton hóteli, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, í salnum Club Vox, jarðhæð.

Tillögur að lagabreytingum félagsins skulu berast stjórn eigi síðar en fjórum vikum fyrir aðalfund. Nánari upplýsingar um dagskrá fundar verða kynntar þegar nær dregur.

Print Friendly, PDF & Email