Heimsókn til Hafrannsóknastofnunar fimmtudaginn 2. mars 2023

Fimmtudaginn 2. mars næstkomandi býður forstjóri Hafrannsóknastofnunar félagsmönnum í FFR að heimsækja nýlegar höfuðstöðvar stofnunarinnar í Hafnarfirði og fræðast um starfsemina. Dagskráin hefst kl. 15.00. Upplýsingar um skráningu hafa verið sendar til félagsmanna.

Print Friendly, PDF & Email