Vorferð í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri

Vorferð félagsmanna FFR verður fimmtudaginn 27. apríl næstkomandi. Ferðinni er heitið í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og verður haldið af stað kl.13:00 með rútu frá bílastæðinu við Húsgagnahöllina við Bíldshöfða í Reykjavík. Í heimsókninni mun félagsmönnum gefast kostur á að kynnast fjölbreyttri starfsemi skólans. Nánari upplýsingar um ferðina hafa verið sendar til félagsmanna.

Print Friendly, PDF & Email