Lykilþættir starfsmannahalds og staða forstöðumanna

FORSTÖÐUMANNAFUNDUR

Lykilþættir starfsmannahalds og staða forstöðumanna

Verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember kl. 8:45-16:30 á Hótel Natura (Loftleiðir)

Fjármála- og efnahagsráðherra ávarpar fundinn og erindi flytja sérfræðingar á starfsmannaskrifstofu ráðuneytisins

Fjármála- og efnahagsráðherra ávarpar fundinn og erindi flytja sérfræðingar á starfsmannaskrifstofu ráðuneytisins

Þátttökugjald er kr. 3000.-. Skráning á fundinn

Staðsetning: Hótel Natura (Loftleiðir), salur 2 og 3 í suðurálmu (vinstra megin við aðalinngang)

Dagskrá:

8:45 – 9:15 Skráning og morgunhressing

9:15 – 12:00

Stofnanasamningur

Starfsmannaval

Jafnréttismál/launamunur kynja

Umræður

12:00 – 12:40 Hádegisverður

12:40 – 16:00 Starfsþróun

Staða forstöðumanna

Ávarp ráðherra

Samantekt og umræður

16:00 – 16:30 Kveðjuskál

Print Friendly, PDF & Email