Glærur frá morgunverðarfundi um lærdóm opinberra stofnana af rannsóknarskýrslu Alþingis

Glærur frá morgunverðarfundi um lærdóm opinberra stofnana af rannsóknarskýrslu Alþingis

Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Félag stjórnsýslufræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála efndu til morgunverðarfundar miðvikudaginn 13. október 2010 á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins var hvaða lærdóm eiga opinberar stofnanir að draga af rannsóknarskýrslu Alþingis og hverju þarf að breyta í stjórnsýslunni. Hér má sjá glærur fyrirlesara á fundinum.

1. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis – Kennileiti til framtíðar

2. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði – Kröfur til stjórnsýslunnar eftir hrunið

3. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands – Umfjöllunarefni rannsóknarnefndar Alþingis um háskólasamfélagið og viðbrögð Háskóla Íslands

4. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar – Af trúmennsku og ábyrgð – Erindið í heild

Fundarstjóri var Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar.

Print Friendly, PDF & Email