Forstöðumannafundur Starfsmannaskrifstofu 27. nóvember

Þriðjudaginn 27. nóvember 2012 stóð starfsmannaskrifstofa fjármála- og efnahagsráðuneytisins í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana fyrir fundi þar sem rætt var um ýmsa lykilþætti starfsmannahalds og fjallað um stöðu forstöðumanna. Erindin sem voru flutt á ráðstefnunni er hægt að nálgast á Stjórnendavefnum.

Print Friendly, PDF & Email