Heimsókn í Árnastofnun fimmtudaginn 17. október nk.
Fimmtudaginn 17. október næstkomandi býður Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, félagsmönnum að heimsækja stofnunina, kynnast starfseminni og skoða Eddu, [...]