Aðalfundur FFR 2. júní 2015

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn þriðjudaginn 2. júní 2015.
Tímasetning: 11:00 – 13:00
Staðsetning: Grand Hotel í Reykjavík
Fundarstjóri: Halldór Jónsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

150602_Adalfundur_FFR_dagskra.pdf

Dagskrá

1. Setning fundar: Borghildur Erlingsdóttir, formaður FFR
2. Efling stofnanasamninga sem áherslumál BHM: Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
3. Skýrsla stjórnar um starfsemi síðasta starfsárs: Borghildur Erlingsdóttir, formaður FFR
4. Skýrsla starfskjaranefndar: Kristín Völundardóttir, fulltrúi í starfskjaranefnd FFR
5. Lagðir fram reikningar: Gissur Pétursson, gjaldkeri FFR
6. Lagabreytingar
7. Kosning stjórnar og formanns, Magnús Guðmundsson, formaður uppstillingarnefndar
8. Kosning fulltrúa í starfskjaranefnd, Magnús Guðmundsson, formaður uppstillingarnefndar
9. Kosning tveggja endurskoðenda og jafn margra til vara
10. Ákvörðun árgjalds fyrir næsta starfsár
11. Önnur mál

Vinsamlega tilkynnið þátttöku til [email protected] fyrir föstudaginn 29. maí.