Björn Karlsson kjörinn nýr formaður FFR

Á aðalfundi FFR 2. júní 2015 var Björn Karlsson kjörinn nýr formaður stjórnar félagsins.  Björn Karlsson var skipaður forstjóri Mannvirkjastofnunar 1. mars 2011 en áður starfaði Björn sem forstjóri Brunamálastofnunar árin 2001 – 2011.  Björn er ekki ókunnugur störfum stjórnar FFR en hann hefur áður setið í stjórn félagsins.

Print Friendly, PDF & Email