Kosning nýrrar stjórnar FFR og starfskjaranefndar á aðalfundi félagsins
Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem var haldinn 8. maí 2013 á Grand Hótel í Reykjavík voru eftirtalin kosin í stjórn og starfskjaranefnd fyrir starfsárið 2013-2014:

Aðalstjórn
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, formaður, Ingibjörg S. Sverrisdóttir landsbókavörður, Anna Birna Þráinsdóttir sýslumaður í Vík, Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar, Már Vilhjálmsson skólameistari Menntaskólans við Sund.
Varastjórn
Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar, Sveinn Margeirsson forstjóri Matís, Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.
Starfskjaranefnd FFR 
Steingrímur Ari Arason forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar, Indriði H. Þorláksson fyrrverandi Ríkisskattstjóri.
Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana sem var haldinn 8. maí 2013 á Grand Hótel í Reykjavík voru eftirtalin kosin í stjórn og starfskjaranefnd fyrir starfsárið 2013-2014:
Print Friendly, PDF & Email