Hvernig er unnt að ná betri stjórn á útgjöldum ríkisins – glærur fyrirlesara á morgunverðarfundi
Ríkisendurskoðun, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða við HÍ efndu til morgunverðarfundar á Grand hótel í Reykjavík 25. mars 2010. Á fundinum var fjallað um hvernig unnt væri að ná betri stjórn á útgjöldum ríkisins. Hér má sjá glærur fyrirlesara og tengla.
Ríkisendurskoðun, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða við HÍ efndu til morgunverðarfundar á Grand hótel í Reykjavík 25. mars 2010. Á fundinum var fjallað um hvernig unnt væri að ná betri stjórn á útgjöldum ríkisins. Hér má sjá dagskrá fundarins og neðar glærur fyrirlesara:
Glærur Sveins Arasonar, ríkisendurskoðanda.
Glærur Arnar Haukssonar, sérfræðings í fjármálaráðuneytinu.
Glærur Kristjáns Þórs Júlíussonar alþingsmanns.
Glærur Björns Zoëga forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss.
Glærur Kristins Hjálmarssonar rekstrarráðgjafa og heimspekings.
Hér má sjá umfjöllun um fundinn á vef ríkisendurskoðunar.