Félagsfundur FFR á Akureyri 15. mars
Boðað er til félagsfundar í Félagi forstöðumanna ríkisstofnana á Hótel KEA á Akureyrir föstudaginn 15. mars nk. kl. 12:00-13:30. Allir félagar í FFR eru velkomnir en forstöðumenn ríkisstofnana á Norðurlandi eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Á fundinum verður boðið upp á hádegisverð sem þarf að greiða fyrir kr. 1.890,-
Dagskrá fundarins:
- Opnun fundar. Magnús Guðmundsson formaður FFR
- Staðan í kjara- og réttindamálum forstöðumanna ríkisstofnana. Steingrímur Ari Arason forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (15 mín)
- Jafnréttismál. Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra (15 mín)
- Verkmenntaskólinn á Akureyri. Hjalti Jón Sveinsson skólameistari (15 mín)
- Umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Ingibjörg S. Sverrisdóttir landsbókavörður.
Áríðandi: Munið að staðfesti þátttöku á fundinum í síðasta lagi 10. mars 2013 með því að senda tölvupóst á:[email protected]
Fyrir hönd félagsstjórnar
Magnús Guðmundsson, formaður