Álit Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar FFR vegna vinnubragða Kjararáðs og ályktun aðalfundar félagsins

Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) haldinn 8. maí 2013 var gerð grein fyrir nýju áliti umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 í tilefni af kvörtun félagsins frá 14. júlí 2011. Niðurstaða Umboðsmanns Alþingis er áfellisdómur á störf kjararáðs sem m.a. lýsir sér í skorti á fullnægjandi gagnaöflun áður en ákvarðanir eru teknar, töfum í málsmeðferð, ógegnsæjum vinnubrögðum og brotum á stjórnsýslulögum.
Aðalfundurinn felur nýrri stjórn og starfskjaranefnd FFR að fylgja framangreindu áliti eftir og krefja kjararáð um endurupptöku erindis FFR frá árinu 2011.  Kjararáði ber að innleiða úrbætur og leiðrétta starfskjör forstöðumanna ríkisstofnana í samræmi við niðurstöðu umboðsmanns Alþingis. 8. maí 2013. Samþykkt samhljóða
Á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) haldinn 8. maí 2013 var gerð grein fyrir nýju áliti umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 í tilefni af kvörtun félagsins frá 14. júlí 2011. Niðurstaða Umboðsmanns Alþingis er áfellisdómur á störf kjararáðs sem m.a. lýsir sér í skorti á fullnægjandi gagnaöflun áður en ákvarðanir eru teknar, töfum í málsmeðferð, ógegnsæjum vinnubrögðum og brotum á stjórnsýslulögum.
Aðalfundurinn felur nýrri stjórn og starfskjaranefnd FFR að fylgja framangreindu áliti eftir og krefja kjararáð um endurupptöku erindis FFR frá árinu 2011.  Kjararáði ber að innleiða úrbætur og leiðrétta starfskjör forstöðumanna ríkisstofnana í samræmi við niðurstöðu umboðsmanns Alþingis. 8. maí 2013. Samþykkt samhljóða
Print Friendly, PDF & Email