Álit umboðsmanns Alþingis um laun og launaákvarðanir forstöðumanna ríkisstofnana
Umboðsmaður Alþingis hefur lokið málum tveggja forstöðumanna ríkisstofnana sem kvörtuðu til umboðsmanns m.a. yfir ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra um laun. Álit umboðsmanns má finna hér: [...]