Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Mælti fyrir frumvarpi um kílómetragjaldFjármála- og efnahagsráðherra, mælti í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um kílómetragjald á ökutæki. Með frumvarpinu er lagt til að greitt verði kílómetragjald í stað olíu- og bensíngjalda. Kílómetragjald var tekið upp fyrir rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla árið 2024 og miðar frumvarpið við að það verði tekið upp fyrir öll ökutæki árið 2026
- Stefna ríkisins í mannauðsmálum gefin út í fyrsta sinn„Mannauður í lykilhlutverki“ er yfirskrift stefnu ríkisins í mannauðsmálum, sem gefin var út í dag. Stefnan er sú fyrsta sinnar tegundar hjá ríkinu og í henni eru sett fram fimm markmið og áherslur sem er ætlað styðja við stefnumiðaða og aðlögunarhæfa mannauðsstjórnun og skapa eftirsóknarvert starfsumhverfi þar sem hæfni starfsfólks fær notið sín til fulls.
- Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2025Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir:
- Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 2/2025 (gildir frá 1. október 2025)Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins.
- Uppgjör A1-hluta ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársinsUppgjör A1-hluta ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 liggur nú fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Undanfarið hefur dráttur verið á birtingu ársfjórðungsuppgjöra ríkissjóðs. Fjársýslan vinnur að bættu verklagi til að tryggja að uppgjör ríkissjóðs verði birt tímanlega eftir lok hvers ársfjórðungs.