Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði lögð í samráðsgáttFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áætlun um innleiðingu 52 EES-gerða á fjármálamarkaði.
- Nýjung í rafrænum þinglýsingumPakkavirkni er ný þjónusta tengd rafrænum þinglýsingum sem stendur lánveitendum og fasteignasölum til boða. Pakkaþjónustur fyrir kaupsamninga, veðskuldabréf og veðleyfi verða aðgengilegar lánveitendum og fasteignasölum frá og með 12. ágúst 2025
- Öllum læknanemum tryggð að lágmarki 3,5% launahækkunÍ ljósi fréttaflutnings af launum læknanema tekur fjármála- og efnahagsráðuneytið fram að öllum læknanemum er tryggð að lágmarki 3,5% launahækkun á milli ára í samræmi við aðra hópa hjá ríkinu.
- Ríkisreikningur 2024: Sterk staða hagkerfisins og merki um batnandi afkomuUppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2024 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Árið 2024 mótaðist af ytri áföllum og tímabundnum sveiflum en staða hagkerfisins undir niðri reyndist sterk.
- Vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálumFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur falið fjórum sérfræðingum að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum.