Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Gjaldabreytingar um áramótin skýra innan við helming af hækkun verðbólguHagstofa Íslands birti vísitölu neysluverðs í morgun og hækkaði vísitalan um 0,38% á milli mánaða. Verðbólga mælist 0,7 prósentustigum hærri í janúar en desember.
- Frumvarp um stofnun innviðafélags sett í samráðSett hafa verið í samráð drög að frumvarpi um stofnun sérstaks innviðafélags sem ætlað er að annast fjármögnun og uppbyggingu mikilvægra samgöngumannvirkja. Stofnun innviðafélags styður við áherslur stjórnvalda um að rjúfa kyrrstöðu í samgöngumálum og skapa skýrari umgjörð um framkvæmd stórra, þjóðhagslega mikilvægra samgönguverkefna.
- Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins 2025Á árinu 2025 var unnið að fjölbreyttum verkefnum á málefnasviðum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Stórir áfangar komust í höfn og mikilvægar umbætur voru tryggðar, auk þess sem unnið var að fjölda reglubundinna mála.
- 51% aukning í notkun stafrænna umsóknaUmsóknarkerfi Ísland.is er ein mest notaða þjónustan á vefnum en kerfið hefur verið í örri þróun undanfarin ár. Árið 2025 voru sendar 576 þúsund umsóknir í gegnum Ísland.is, sem er 51% stökk frá árinu áður þegar umsóknirnar voru 381 þúsund.
- 85% ökutækja þegar komin með skráningu á kílómetrastöðuSkráning kílómetrastöðu ökutækja vegna kílómetragjalds hefur gengið mjög vel. Aðeins á eftir að skrá 15% af þeim rúmlega 300 þúsund ökutækjum sem ný lög um kílómetragjald ná yfir. Kílómetragjaldið, sem varð að lögum um áramót, tekur mið af notkun vega . Þannig verður gjaldtakan sanngjarnari og endurspeglar betur notkun ökutækja á vegakerfinu, um leið og […]