Áherslumál stjórnar FFR starfsárið 2025-2026 taka mið af tilgangi félagsins samkvæmt lögum um félagið og varða félagsstarfið, starfsumhverfi og kjaramál og stuðning við forstöðumenn svo fátt eitt sé nefnt.
Áherslumál stjórnar FFR starfsárið 2025-2026 taka mið af tilgangi félagsins samkvæmt lögum um félagið og varða félagsstarfið, starfsumhverfi og kjaramál og stuðning við forstöðumenn svo fátt eitt sé nefnt.