Heimsókn til Veðurstofu Íslands þriðjudaginn 3. mars kl. 15:00
Þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 15:00 býður Hildigunnur H. H. Thorsteinsson, forstjóri Veðurstofu Íslands, félagsmönnum að heimsækja stofnunina og kynnast starfseminni. Nánari upplýsingar um dagskrá [...]