Nýsköpunarráðstefnan – glærur og myndbönd

Nýsköpunarráðstefnan var haldin 23. janúar 2015 og má sjá upptöku af hádegisfundinum og verðlaunaafhendingunni á heimasíðu verkefnisins auk þess að nálgast fyrirlestra framsögumanna.

Nýsköpunarráðstefnan tókst vel að vanda og mörg áhugaverð verkefni voru kynnt og hugmyndir ræddar.  Hér er hægt að nálgast efni frá ráðstefnunni – myndbönd og glærur.

http://nyskopunarvefur.is/frettir/2015_01_29/upptokur_af_erindum_fyrirlesara_og_glaerur_fra_23_januar_sl