Morgunverðarfundur verður haldinn þann 16. nóvember 2018 á Grand Hótel í samstarfi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, Félags forstöðumanna ríkisstofnana og forsætisráðuneytisins.

Viðfangsefni fundarins er: Hvernig ætla opinberir aðilar að mæta framtíðaráskorunum ?

Hér er hægt að skrá sig á fundinn og nálgast frekari upplýsingar

Hér er hægt að nálgast hljóðupptöku af morgunverðarfundinum

Glærur fyrirlesara frá fundinum:

Print Friendly, PDF & Email