Glærur og gögn frá félagsfundi 12. janúar 2011

Glærur og gögn frá félagsfundi 12. janúar 2011

Miðvikudaginn 12. janúar 2011 var haldinn félagsfundur á Grand hóteli í Reykjavík. Á fundinum var m.a. rætt um stöðuna í vinnu starfskjaranefndar FFR og samskipti við Kjararáð, starfsemi Árnessjóðsins var kynnt, starf nefndar sem vinnur að siðareglum í opinberri stjórnsýslu og hugmyndir um nýjar aðferðir við launasetningu og stöðuveitingu æðstu stjórnenda hjá hinu opinbera. Hér má sjá glærur og önnur gögn sem kynnt voru á fundinum.

Miðvikudaginn 12. janúar 2011 var haldinn félagsfundur á Grand hóteli í Reykjavík. Á fundinum var m.a. rætt um stöðuna í vinnu starfskjaranefndar FFR og samskipti við Kjararáð, starfsemi Árnessjóðsins var kynnt, starf nefndar sem vinnur að siðareglum í opinberri stjórnsýslu og hugmyndir um nýjar aðferðir við launasetningu og stöðuveitingu æðstu stjórnenda hjá hinu opinbera. Hér má sjá glærur og önnur gögn sem kynnt voru á fundinum.

Staðan í vinnu starfskjaranefndar FFR og samskipti við Kjararáð – Sigríður Björk Guðjónsdóttir formaður nefndarinnar. Minnisblað til Kjararáðs.

Árnessjóðurinn– Júlíus S. Ólafsson.

Hugmyndir um nýjar aðferðir við launasetningu og stöðuveitingar æðstu stjórnenda hjá hinu opinber – Gunnar Björnsson.

Print Friendly, PDF & Email