Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana 18. maí 2011

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn miðvikudaginn 18. febrúar 2011 kl. 9 á Grand Hóteli í Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en sérstakur gestur fundarins er Ragna Árnadóttir fyrrverandi ráðherra, sem halda mun erindi.

Print Friendly, PDF & Email