Aðalfundur 2016 – skýrsla stjórnar 2015-2016

rsz_stjorn_ffr_2016-2017-1

Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn þriðjudaginn 31. maí 2016 á Grand hóteli, Reykjavík. Björn Karlsson forstjóri Mannvirkjastofnunar var kjörinn formaður en í stjórn og varastjórn voru kjörin þau Halldór Ó. Sigurðsson forstjóri Ríkiskaupa, Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður, Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar, Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, Borghildur Erlingsdóttir forstjóri Einkaleyfastofu, Guðjón S. Brjánsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Eyþór Björnsson fiskistofustjóri.

Í starfskjaranefnd voru kjörnir Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu (formaður), Ársæll Guðmundsson skólameistari og Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri.

 

Print Friendly, PDF & Email