Gögn frá málþingi um sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt

Gögn frá málþingi um sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt

Fimmtudaginn 14. janúar 2010 hélt FFR í samvinnu við forsætisráðuneytið málþing um sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt. Gögn frá málþinginu eru nú aðgengileg á heimasíðu FFR.
Fimmtudaginn 14. janúar 2010 hélt FFR í samvinnu við forsætisráðuneytið málþing um sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt. Gögn frá málþinginu eru nú aðgengileg á heimasíðu FFR.

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Kristinn T. Gunnarsson verkefnisstjóri gerðu á málþinginu grein fyrir einstaka verkþáttum sóknaráætlunarinnar sem fengið hefur nafnið 20/20. Hér má sjá glærur þeirra. Einnig er hér tengill á stöðuskýrslu um íslenskt samfélag og hér má sjá 14 punkta úr umræddri stöðuskýrslu.

Print Friendly, PDF & Email