RSS Fjármála- og efnahagsráðuneytið

 • Stjórnendastefna ríkisins í samráðsgátt
  Unnin hafa verið drög að stjórnendastefnu fyrir ríkið, sem ætlað er að bæta stjórnendafærni og efla stjórnun. Í stefnunni er kveðið á um hvaða hæfni, þekkingu og eiginleika stjórnendur þurfa að bera og hvernig ríkið ætlar að styðja við stjórnendur til að ná framúrskarandi árangri. Drögin hafa verið lögð í samráðsgátt stjórnvalda og er frestur […]
 • Opið samráð OECD um eflingu opinberrar nýsköpunar
  Opið samráð um yfirlýsingu ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um opinbera nýsköpun, stendur yfir á samráðsgátt OECD en frestur til að veita umsagnir stendur til 22. febrúar.
 • Skattbreytingar á árinu 2019
  Ýmsar samþykktar skattbreytingar munu koma til framkvæmda í ársbyrjun 2019. Hér verður farið yfir helstu efnisatriði þeirra. Nánari upplýsingar um einstakar breytingar er að finna í greinargerðum viðkomandi lagafrumvarpa og öðrum skjölum á vef Alþingis.
 • Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 4,7%
  Samkvæmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi hvers árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings um sem nemur hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Hækkun vísitölu neysluverðs liggur nú fyrir og nemur hún 3,7% á tólf mánaða tímabili.
 • Ísland með frjálslyndustu ríkjum heims í tollamálum
  Frá upphafi árs 2017 hafa tollar á innfluttar iðnaðarvörur, numið 0%. Samkvæmt Alþjóðaviðskiptastofnuninni er Ísland eitt aðeins sex aðildarríkja sem hafa nær alfarið afnumið tolla á iðnaðarvörur.