RSS Fjármála- og efnahagsráðuneytið

 • Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion banka til Kaupskila
  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á 13% hlut ríkissjóðs í Arion banka til Kaupskila ehf. (dótturfélags Kaupþings ehf.) fyrir 23,4 milljarða króna. Salan fer fram á grunni kaupréttar á hlutnum samkvæmt hluthafasamkomulagi frá árinu 2009 og lögum […]
 • Drög að skýrslu starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis birt á samráðsgátt
  Hinn 5. febrúar 2016 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem falið var að taka skattlagningu ökutækja og eldsneytis til endurskoðunar. Nánari upplýsingar um starfshópinn og verkefni hans má finna á vefsíðu stjórnarráðsins. Starfshópurinn hefur átt fundi með nokkrum fjölda haghafa ásamt því sem honum bárust ýmsar upplýsingar og ábendingar eftir að þeirra hafði verið leitað.
 • Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2018
  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2018.
 • Yfirlýsing Norður- og Eystrasaltslandanna um fjármálastöðugleika
  Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing hlutaðeigandi ráðuneyta, seðlabanka, fjármálaeftirlita og skilavalda (resolution authorities) á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum um samvinnu landanna og samræmingu á sviði fjármálastöðugleika.
 • Skýrsla nefndar um skipulag bankastarfsemi
  Nefnd sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júlí 2017 um skipulag bankastarfsemi á Íslandi hefur skilað skýrslu til ráðherra.